Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnun vinnuálags
ENSKA
workload management
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Sértækri áætlun fyrir áfangaþjálfun í stjórnun áhafnarsamvinnu skal hagað þannig að farið sé yfir öll helstu viðfangsefni þjálfunar í stjórnun áhafnarsamvinnu á tímabili, sem er ekki lengra en þrjú ár, sem hér segir:
A) mannleg mistök og áreiðanleika, mistakatengsla, og að koma í veg fyrir og að greina mistök,
B) öryggisstefnu fyrirtækis, staðlaðar verklagsreglur, skipulagsþætti,
C) streitu, streitustjórnun, þreytu og árvekni,
D) upplýsingaöflun og -vinnslu, næmi á aðstæður, stjórnun vinnuálags, ...
[en] ... a specific modular CRM training programme shall be established such that all major topics of CRM training are covered over a period not exceeding three years, as follows:
A) human error and reliability, error chain, error prevention and detection;
B) company safety culture, SOPs, organisational factors;
C) stress, stress management, fatigue and vigilance;
D) information acquisition and processing, situation awareness, workload management;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 377, 27.12.2006, 1
Skjal nr.
32006R1899
Aðalorð
stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira